Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ægirngar Íslandsmeistarar 2014

18.05.2014Ægiringar unnu í dag síðasta leikinn í úrslitum Íslandsmótsins í Sundknattleik.  Liðið hafði unnið fyrri leikina tvo einnig og hafði því tryggt sér titilinn strax í gær.  Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi og fyrsti maður á lista Dögunnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar afhenti liðinu sigurlaunin.

Myndir með frétt

Til baka