Sunddómarnámskeið í september og október 2013
19.09.2013
Til baka
Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík
Námskeiðið hefst kl. 18.00.
Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem haldið verður dagana 27.-29. september í Laugardalslaug.
Skráning fer fram í netfangi Dómara-, móta- og tækninefnd: dmtnefnd@gmail.com
Við skráningu þarf nafn, félag, netfang og símanúmer.
Einnig verður haldið námskeið miðvikudaginn 9. Október í Ásvallalaug í Hafnarfirði og mun verklegi hlutinn fara fram á TYR móti Ægis dagana 11.-13. Október.
Skráning fer einnig fram hjá dmtnefnd@gmail.com