Beint á efnisyfirlit síðunnar

Helga komin til Eindhoven

05.09.2013

Helga Sigurðardóttir er komin til Eindhoven á Evrópumeistaramót garpa sem haldið er í Pieter van der Hoogenband sundmiðstöðinni.  

Helga syndir í dag 100 metra skriðsund og hefst sundið hennar uþb kl. 15:00 að íslenskum tíma.  

Hérna er tengill á heimasíðu mótsins og hérna er tengill á startlistann og hérna er tengill á beinúrslit á netinu.

Hér er svo bein útsending.

Til baka