Beint á efnisyfirlit síðunnar

NYC fyrsti hluti

13.07.2013

Harpa Ingþórsdóttir hóf keppni fyrir hönd Íslands í morgun og hafnaði í þriðja sæti í 400m skriðsundi kvenna, flottur árangur hjá henni. 

Danir voru sigursælir í morgun og sigruðu í 7 greinum af 8 í morgun.  Þröstur Bjarnason og Hafþór Jón Sigurðsson munu synda eftir hádegi 400m skriðsund og síðan synda krakkarnir boðsund.  Mótið hefst aftur kl 16.30.

Til baka