EMU í Póllandi dagur 2
11.07.2013
Til bakaÓlöf Edda Eðvarðsdóttir keppti í dag á Evrópumóti Unglinga í Póllandi í 200m bringusundi. Ólöf Edda bætti sinn besta tíma í greininni og synti á tímanum 2:41,84 og hafnaði í 29.sæti af 38 keppendum.
Kristinn og Íris Ósk áttu frí í dag. Á morgun keppa þau öll. Íris Ósk í 50m baksundi, Kristinn í 200m baksundi, og Ólöf Edda í 100m flugsundi.
Einnig má geta þess að Björn Valdimarsson dómari hafur staðið sig með sóma á bakkanum og í "Last Call room". Góð stemning er í hópnum og allir staðráðnir að standa sig vel á mogrun og næstu daga.
ÁFRAM ÍSLAND.
Kv Raggi.