Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2013
05.07.2013Securitasmótið, sem er jafnframt Íslandsmót í víðavatnssundi verður haldið fimmtudaginn 18. júlí nk. klukkan 17:00. Hið íslenska kaldavatnsfélag er framkvæmdaraðili mótsins fyrir hönd Sundsambands Íslands.
Til bakaNánari upplýsingar á www.coldwater.is