IMOC 2013 á blússandi siglingu
04.05.2013
Til bakaIMOC - Opna Íslandsmótið í Garpasundi hófst í gærkvöldi þegar fyrsti riðill í 800m skriðsundi karla stakk sér til sunds.
Alls eru 104 keppendur skráðir til leiks, 70 karlar og 34 konur. Samtals synda þau 458 sund, með boðsundum.
Eftir fyrsta hlutann í gærkvöldi stóðu stigin svona:
- SH með 534 stig
 - Sf. Ægir með 197 stig
 - Breiðablik með 114 stig
 - UMF Tindastóll með 85 stig
 - UMF Selfoss með 84 stig
 - ÍBV með 45 stig
 - UMS Borgarfjarðar með 32 stig
 - ÍA með 32 stig
 - Stjarnan með 22 stig
 - HS Bolungarvík með 9 stig
 - Óðinn með 9 stig
 - Keflavík með 9 stig
 - Hamar með 7