Andreas Tschanz hélt fyrirlestur laugardaginn 13.apríl
14.04.2013
Til bakaÁ þriðja degi ÍM50 hélt Andreas Tschanz afar áhugaverðan fyrirlestur um dómarastörf á sundmótum. Hátt í 30 manns hlustuðu á Andreas þennan laugardagseftirmiðdag. Viktoría Gísladóttir dómari og stjórn SSÍ sáu um að enginn færi heim svangur- kærar þakkir fyrir kökurnar Viktoría !
IMG_0117.JPG