Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn McKee með nýtt Íslandsmet i 400m skriðsundi

11.04.2013

Íslandsmeistaramótið í 50m laug (ÍM50)  hófst í dag í sundmiðstöðinni í laugardal.

Í fyrsta úrslitahlutanum var sett nýtt glæsilegt íslandsmet í 400m skriðsundi karla.


Anton Sveinn synti á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu.
Til baka