Úrslitasíða ÍM25 2016
Upphitun er hafin á fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug í Ásvallalaug.
Úrslitasíðu mótsins má finna hér
Upphitun er hafin á fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug í Ásvallalaug.
Úrslitasíðu mótsins má finna hér
Dagana 18-20. nóvember nk fer fram Íslandsmeistaramótið í 25 laug í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar. Skráning starfsmanna er nú í fullum gangi og gengur þokkalega. En til að halda stórt Íslandsmót þarf margar hendur og því nauðsynlegt að fá fleiri til starfa en hafa þegar skráð sig.
Hrafnhildur lauk keppni í dag á Heimsbikar mótinu í Singapore, þar sem hún synti 50m bringusund á tímanum 30.68 aðeins 0.01 broti frá íslandsmetinu sínu.
Hún synti einnig 200m bringusund á tímanum 2.27.19, íslandsmet hennar er 2.22.69.
Hrafnhildur varð í sjötta sæti í báðum þessum greinum í dag.
Hrafnhildur heldur áfram keppni í Tokyo á Heimsbikarmótinu 25.október n.k.
Hrafnhildur Lútherdóttir úr SH er þessa stundina stödd í Singapore að synda á Heimsbikarnum í sundi.
Fyrsta sundið hennar var í morgun þegar hún synti 100m bringusund á tímanum
Sundsamband Íslands er stöðugt í fjáröflun til að gera betur í uppbyggingu og útbreiðslu sundíþrótta. SSÍ leitar til einstaklinga og fyrirtæk.......
Bikarkeppni SSÍ hófst í kvöld í Reykjanesbæ. Keppt er í I og II deild að þessu sinni og eru 6 lið skráð til keppni í I deild og 3 lið eru í II deild.
Vegna forfalla eru nokkur sæti laus á þetta námskeið sem hefst nú um helgina, nánari upplýsinar hér að neðan.
29. og 30. september: TI Þjálfaranámskeið - Kvöldnámskeið fyrir þá sem vilja kenna TI aðferðina (15.000 kr.)
1. og 2. október: TI Grunnámskeið - Heilsdagsnámskeið fyrir þá sem
Bikarkeppni SSÍ fer fram í Reykjanesbæ nú um helgina, í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar. Örlitlar breytingar hafa orðið á tímaáætlun mótsins þar sem að ákveðið hefur verið að sameina 1. deild og
Af gefnu tilefni er rétt að minna forráðamenn félaga á að úrslit sundmóta sem félag heldur á að senda á mótastjóra
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. október. Ráðstefnan markar upphaf að sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum og