NOM í Færeyjum aflýst
NOM, Norðurlandameistaramótinu í Garpasundi fer ekki fram í byrjun október í Færeyjum eins og til stóð.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Róki í Jákupsstovu, formanni færeyska sundsambandsins í dag...
NOM, Norðurlandameistaramótinu í Garpasundi fer ekki fram í byrjun október í Færeyjum eins og til stóð.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Róki í Jákupsstovu, formanni færeyska sundsambandsins í dag...
Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er...
Frábæru Aldursflokkameistaramóti er lokið hér í Hafnarfirði. Sundfélag Hafnarfjarðar stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaga og varð lokastigastaðan svona:
SH - 1008 stig
ÍRB - 811
Breiðablik...
Fjörið hélt áfram á degi tvö á AMÍ í Ásvallalaug í Hafnarfirði en fjórða mótshluta dagsins lauk rétt í þessu.
Það er heimaliðið Sundfélag Hafnarfjarðar sem leiðir stigakeppni félaganna eftir daginn...
Fyrsti dagur AMÍ var heldur betur fjörugur í Ásvallalaug í Hafnarfirði en síðari mótshluta dagsins lauk rétt í þessu.
Það er heimaliðið Sundfélag Hafnarfjarðar sem leiðir stigakeppni félaganna...
Aldursflokkameistaramót Íslands verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og verður venju samkvæmt margt um manninn á bakkanum. AMÍ er eitt...
Aldursflokkameistaramót Íslands verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og verður venju samkvæmt margt um manninn á bakkanum. AMÍ er eitt...
Þar sem SSÍ varð að fresta laugarvarðanámskeiði sem fram átti að fara í mars, höfum við ákveðið að bjóða upp á námskeið miðvikudaginn 10. júní.
Námskeiðið fer fram í Pálsstofu í Laugardalslaug og...
Nú rétt í þessu birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21...
HM25 sem fram átti að fara í Abu Dhabi,15. - 20 .desember 2020 hefur verið fært til um eitt ár,
eða fram til 13. - 18.desember 2021.
Þá hefur EM25 einnig verið fært til en það fer fram í Kazan 2. -...
Sundlaugar landsins verða opnaðar almenningi á miðnætti þann 18. maí nk og má hámarksfjöldi í laugunum þá vera helmingur þess sem var áður en þeim var lokað.
Skipulagðar sundæfingar hófust þó þann 4...
Sunddeild Aftureldingar leitar eftir sundþjálfara fyrir yngsta hóp félagsins og sundnámskeið, tímabilið 2020/2021.
Helstu verkefni:
• Vinna með börnum sem eru að stíga sín fyrstu skref í...