Sundfélag Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar garpa 2015
Íslandsmeistaramóti Garpa lauk nú rétt í þessu í Vestmannaeyjum þegar 4x50m fjórsundi lauk.
Sundfélag Hafnarfjarðar stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaganna og hlutu að launum farandbikar en þann bikar hafa SH-ingar nú unnið þrisvar í röð og fá hann því til eignar.





.jpg?proc=100x100)