Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ársþing SSÍ 2021 - Dagskrá

18.05.2021 09:00

Dagskrá fyrir ársþing Sundsambands Íslands árið 2021 sem haldið verður í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, 1. júní n.k. hefur verið gefin út. 

Kjörbréf hafa einnig verið gefin út og ber að skila við skráningu á þinginu þriðjudaginn 1. júní en nafnalisti frá félögum þarf að berast eigi síðar en þriðjudaginn 25. maí með tölvupósti á  ingibjorgha@iceswim.is

Þinggöng verða sett inn á heimasíðu SSÍ þegar nær dregur þingi.
http://www.sundsamband.is/efnisveita/sundthing/

Dagskrá 64. þings Sundsambands Íslands

Til baka