Beint á efnisyfirlit síðunnar

EYOF 2023 hefst á mánudaginn

22.07.2023

Keppni á Evrópuleikum Æskunnar  (EYOF) hefst á mánudaginn. Fimm sundmenn héldu af stað í morgun til Maribor í Sloveníu, en þar fara leikarnir fram dagana 23. – 29 júlí nk.

Sundfólkið sem tekur þátt í EYOF eru þau:

Hólmar Grétarsson                        Sundfélag Hafnarfjarðar

400m fjórsund, 400m skriðsund, 1500m skriðsund

Magnús Víðir Jónsson                  Sundfélag Hafnarfjarðar

100m skriðsund, 200m skriðsund, 400m skriðsund

Vala Dís Cicero                              Sundfélag Hafnarfjarðar

50m skriðsund- 100m skriðsund – 200m skriðsund

Sólveig Freyja Hákonardóttir      Sunddeild Breiðabliks

100m skriðsund- 400m skriðsund- 800m skriðsund

Ylfa Lind Kristmannsdóttir           Sunddeild Ármanns

50m skriðsund- 100m baksund- 200m baksund.

Með þeim í för er Hrafnhildur Lúthersdóttir þjálfari.

Hægt er að fylgjast með úrslitum hér : https://eyof-maribor.com/urnik-tekmovanj/

Það verður virkilega gaman að fylgjast með unga sundfólkinu okkar á EYOF en við eigum sundkonur strax í fyrstu grein mótsins, 100m skriðsundi kvenna á mánudaginn kl 09:30 eða kl 07:30 á íslenskum tíma.   Þá synda þær Sólveig Freyja og Vala Dís.

Til baka