Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ávallamótið fór fram um helgina í Ávallalaug í Hafnarfirði.

13.03.2023

Mótið tókst vel og voru tvö met sett á mótinu og nokkur lágmörk náðust á Alþjóðleg sundmót sumarsins.

Snorri Dagur Einarsson, SH setti unglingamet í 50m bringusundi, hann synti á tímanum 28.85, gamla metið átti Daði Björnsson 28.97.  Hólmar Grétarsson, SH setti aldursflokkamet í 1500m skriðsund, hann synti á tímanum 16:27.20, gamla metið átti Viktor Forafonov, 16:44.40.

Hér er hægt að sjá þá sem náðu inn á Alþjóðleg mót sumarsins á mótinu um helgina:

100 skrið
• Vala Dís Cicero 08 SH 58.56 EMU + NÆM
• Ylfa Lind Kristmannsdóttir 08 Árm 1:00.40 NÆM


200 skrið
• Vala Dís Cicero 08 SH 2:07.20 EMU + NÆM


400 skrið
• Magnús Víðir Jónsson 08 SH 4:17.45 NÆM
• Björn Yngvi Guðmundsson 07 SH 4:17.85 NÆM


800 skrið
• Sólveig Freyja Hákonardóttir 09 Breið 9:33.65 EYOF + NÆM
• Ásdís Steindórsdóttir 09 Breið 9:41.76 NÆM


1500 skrið
• Hólmar Grétarsson 08 SH 16:27.20 EYOF + NÆM
• Björn Yngvi Guðmundsson 07 SH 16:57.12 NÆM


100 bak
• Ylfa Lind Kristmannsdóttir 08 Árm 1:06.69 EYOF + NÆM


200 bak
• Ástrós Lovísa Hauksdóttir 08 ÍRB 2:27.87 NÆM


50 bringa
• Snorri Dagur Einarsson 05 SH 28.85 EMU
• Einar Margeir Ágústsson 05 ÍA 28.99 EMU


100 flug
• Vala Dís Cicero 08 SH 1:04.87 NÆM


200 fjór
• Birnir Freyr Háldanarson 06 SH 2:06.64 EMU

Myndir með frétt

Til baka