Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM25 laugardagur - úrslit

19.11.2022

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í kvöld þegar keppt var til úrslita í 14 greinum.

Vala Dís Cicero hélt uppteknum hætti frá því í gær og setti sitt annað aldursflokkamet á mótinu þegar hún bætti metið sitt í 50m flugsundi, hún synti á 28,44 en gamla metið var  28,73

Boðssundssveit Breiðabliks setti unglingamet í 4x100m skriðsundi, þær syntu á 3:56,06, gamla metið átti sveit Ægis, 3:58,28.  

Sveitina skipuðu þær

Nadja Djurovic, Freyja Birkisdóttir, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir og Sólveig Freyja Hákonardóttir

Helstu úrslit dagsins voru þessi : 

Íslandsmeistarar dagsins:    Unglingameistarar dagsins: 
400m fjórsund konur    400m fjórsund konur
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB   Eva Margrét Falsdóttir ÍRB
1500m skriðsund karlar   1500m skriðsund karlar: 
Björn Yngvi Guðmundsson SH   Björn Yngvi Guðmundsson SH
50m baksund karlar   50m baksund karlar
Fannar Snævar Hauksson ÍRB   Fannar Snævar Hauksson ÍRB
200m skriðsund konur   200m skriðsund konur
Freyja Birkisdóttir Breiðablik Kristín Helga Hákonardóttir SH
200m fjórsund karlar   200m fjórsund karlar
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH   Birnir Freyr Hálfdánarsson SH
100m bringusund konur    100m bringusund konur
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB   Eva Margrét Falsdóttir ÍRB
50m bringusund karlar   50m bringusund karlar
Daði Björnsson SH   Daði Björnsson 
50m flugsund konur   50m flugsund konur
Kristín Helga Hákonardóttir SH   Vala Dís Cicero SH 
100m skriðsund karlar    100m skriðsund karlar 
Símon Elías Statkevicius SH   Fannar Snævar Hauksson ÍRB
100m baksund konur    100m baksund konur 
Steingerður Hauksdóttir SH   Ylfa Lind Kristmannsdóttir Ármann
200m flugsund karlar    200m flugsund karlar 
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH   Alexander Logi Jónsson ÍRB
800m skriðsund konur    800m skriðsund konur 
Freyja Birkisdóttir Breiðablik    Freyja Birkisdóttir Breiðablik 
4x50m blandað fjórsund     
Sveit SH 1    
4x100m skriðsund karlar     
Sveit SH 1    
4x100m skriðsund konur    
Sveit SH 1    
     

 

Til baka