Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópumeistarmót unglinga 5. – 10. júlí í Búkarest.

04.07.2022
Á morgun hefst Evrópumeistaramót unglinga þar sem fimm íslenskir keppendur taka þátt, í allt taka þátt í mótinu 494 keppendur frá 42 löndum. Mótið fer fram í glænýju sundmannvirki í Búkarest sem heitir Otopeni Olympic Swimming Complex.
Íslenski hópurinn:
Daði Björnsson (SH)
Einar Margeir Ágústsson (ÍA)
Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB)
Freyja Birkisdóttir (Breiðablik)
Snorri Dagur Einarsson (SH)
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir (fararstjóri)
Falur Helgi Daðason (sjúkraþjálfari)
Karl Pálmason (þjálfari)
Steindór Gunnarsson (þjálfari)
Sundsamband Íslands óskar íslenska hópnum góðs gengis !
Til baka