Beint á efnisyfirlit síðunnar

GLASGOW INTERNATIONAL SWIM MEET 27. - 29. maí 2022

27.05.2022
 
Á morgun hefst sterkt alþjóðlegt sundmót í Glasgow. Mótið er æfingaverkefni fyrir landsliðshópa SSÍ, en í allt er 26 manna hópur frá Íslandi að taka þátt í þessu verkefni.
Mótið er hluti af undirbúningi fyrir Norðurlandamót Æskunnar, Evrópumeistaramót Unglinga, Ólympíuleika Evrópuæskunnar og Evrópumeistaramótið sem eru alþjóðleg meistaramót sem fara öll fram í júlí og ágúst mánuði.
Steymi og úrslitum verður að finna á heimasíðu Mótsins: https://www.glasgowswimmeet.com/
GISM-hópurinn:
Aron Þór Jónsson, Breiðablik
Bergur Fáfnir Bjarnason, SH
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH
Daði Björnsson, SH
Einar Margeir Ágústsson, ÍA
Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB
Fannar Snævar Hauksson, ÍRB
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir, ÍA
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH
Katja Lilja Andriysdóttir, SH
Katla María Brynjarsdóttir, ÍRB
Kári Snær Halldórsson, ÍRB
Kristín Helga Hákonardóttir, SH
Kristján Magnússon, ÍA
Nadja Djurovic, Breiðablik
Snorri Dagur Einarsson, SH
Steingerður Hauksdóttir, SH
Sunna Arnfinnsdóttir, Ægir
Sunneva B. Ásbjörnsdóttir, ÍRB
Veigar Hrafn Sigþórsson, SH
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, þjálfari
Eyleifur Jóhannesson, fararstjóri
Kjell Wormdal, þjálfari
Ragnar Guðmundsson, sundgreining
Steindór Gunnarsson, þjálfari

Myndir með frétt

Til baka