Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framtíðarhópur - Taastrup

20.05.2022
Glæsilegur 15 manna hópur af efnilegu sundfólki úr framíðarhóp SSÍ lagði af stað til Kaupmannahafnar í dag. Hópurinn mun taka þátt í Taastrup Open um helgina.
Með í för eru þau Bjarney Guðbjörnsdóttir, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Hilmar Smári Jónsson og Sigurður Daníel Kristjánsson.
Hægt er að fylgjast með mótinu hér:

Myndir með frétt

Til baka