Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æsispennandi á Bikar - Stigastaða eftir 2. hluta

18.12.2021

Öðrum hluta Bikarkeppni SSÍ lauk nú rétt í þessu í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. 

Keppnin er hnífjöfn en sjá má stigastöðuna á meðfylgjandi myndum.

Einn hluti er eftir og hefst hann kl. 16:00. Bikarmeistarar verða svo krýndir um 18:30 og verður spennandi að sjá hverjir standa uppi sem sigurvegarar. 

Til baka