Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landsliðshópar eftir Ásvallamótið

22.03.2021

Eftir Ásvallamótið í Hafnarfirði nú um helgina bættust nokkrir sundmenn við æfingahópa og í verkefni SSÍ í vor og sumar. 

Á mótinu syntu eftirtaldir aðilar undir lágmarki á NÆM, Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Litháen í sumar.

Freyja Birkisdóttir, Breiðabliki
Veigar Hrafn Sigþórsson, SH
Guðmundur Karl Karlsson, Breiðabliki
Birnir Freyr Hálfdánarsson, SH
Katla María Brynjarsdóttir, ÍRB

Anton Sveinn McKee keppir á sínu fyrsta móti á 50m tímabilinu um helgina en það er sterkt alþjóðlegt mót í Flórída.

Hér má sjá nafnalistana fyrir verkefnin á næstu mánuðum:

Alþjóðleg meistaramót - staða 22. mars 2021

Landsliðshópar - staða 22. mars 2021

Til baka