Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingabúðir úrvalshópa 19-23. feb

18.02.2021

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar hefjast æfingabúðir úrvalshópa SSÍ og standa þær yfir fram á þriðjudaginn 23. febrúar. 

Hópurinn samanstendur m.a. af sundfólki sem er með lágmark á EM50 sem fara átti fram síðasta sumar eða innan við 3% frá þeim lágmörkum. 

Æfingabúðirnar fara fram í Reykjavík að þessu sinni og æfingarnar verða í Laugardalslaug. Gist verður á Grand Hótel.

Þau sem taka þátt í búðunum næstu daga eru:

Aron Þór Jónsson SH
Daði Björnsson SH
Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir SH
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB
Freyja Birkisdóttir Breiðablik
Kristinn Þórarinsson Fjölnir
Kristín Helga Hákonardóttir Breiðablik
Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik
Símon Elías Statkevicius SH
Steingerður Hauksdóttir SH

Stórt og sterkt fagteymi verður í kringum hópinn þessa daga en þau eru:

Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir yfirþjálfari Breiðabliks
Eyleifur Jóhannesson landsliðsþjálfari
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari (Styrktarmælingar)
Hólmfríður Hilmarsdóttir heilsunuddari
Mladen Tepavcevic afreksþjálfari hjá SH
Ragnar Guðmundsson íþróttafræðingur (sundmælingar)
Steindóri Gunnarsson yfirþjálfari ÍRB
Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari
Örn Jónsson sjúkranuddari

Myndir með frétt

Til baka