Beint á efnisyfirlit síðunnar

Formannafundur 24. sept - Skráning

17.09.2020

Formannafundur SSÍ verður haldinn fimmtudaginn 24. september, í E- sal í húsakynnum ÍSÍ.
Fundur hefst kl 19:30 og stefnt er að honum ljúki eigi síðar en kl 22:00.

Það eru formenn félaga sem eru boðaðir á þennan fund og mega þeir taka með sér einn stjórnarmann úr sínu félagi.
Skráningarfrestur er til 20. september n.k.

Dagskrá fundar:

• Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur verður með erindi.
• Eyleifur Jóhannesson yfirmaður landsliðsmála fjallar um landsliðsmál.
• Atburðardagatal, ABC mót og skráningarfrestur SSÍ móta.
• Skipurit á skrifstofu SSÍ og vinnuhópar.
• Afrekssjóður

Ingibjörg H. Arnardóttir framkvæmdastjóri SSÍ tekur við skráningum á tölvupóstfangið ingibjorgha@iceswim.is


Til baka