Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingahelgi landsliða 26-27. sept

07.09.2020

Fyrsta æfingahelgi landsliða SSÍ verður haldin dagana 26-27. september nk. Æfingahelgin fer fram í Reykjanesbæ og verður hópurinn við æfingar í Vatnaveröld og gistir á Hótel Keflavík.

Hópurinn er valinn út frá þvi hverjir tóku þátt í landsliðsverkefnum á þessu ári, þ.e.a.s Tenerife æfingabúðum og mælingum með Ragnari Guðmundssyni í febrúar auk þeirra sem komin voru með lágmörk á EM, EMU og NÆM á árinu. Þá var það sundfólk valið sem náð hafði lágmörkum í 50m laug í framtíðarhópinn frá 1. janúar 2020.

Eyleifur Jóhannesson, yfirmaður landsliðsmála hjá SSÍ, Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari ÍRB og Arna Þórey Sveinbjörnsdótttir, yfirþjálfari Breiðabliks stjórna æfingum.

Eftirtaldir aðilar taka þátt:

Alexander Logi Jónsson ÍRB
Aron Þór Jónsson SH
Bergur Fáfnir Bjarnason SH
Birgitta Ingólfsdóttir SH
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH
Bjarki B Isaksen Breiðablik
Dadó Fenrir Jasminuson SH
Daði Björnsson SH
Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir SH
Elísabet Jóhannesdóttir ÍRB
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB
Fannar Snævar Hauksson ÍRB
Freyja Birkisdóttir Breiðablik
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir ÍA
Guðmundur Karl Karlsson Breiðablik
Helga Sigurlaug Helgadóttir SH
Herdís Birna Viggósdóttir KR
Ingvar Orri Jóhannesson Fjölnir
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir SH
Jóhanna Brynja Rúnarsdóttir SH
Katja Lilja Andriysdóttir SH
Katla María Brynjarsdóttir ÍRB
Kristinn Þórarinsson Fjölnir
Kristín Helga Hákonardóttir Breiðablik
Kristófer Atli Andersen ÍRB
Nadja Djurovic Breiðablik
Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik
Ragnheiður Milla Bergsveinsdóttir Breiðablik
Símon Elías Statkevicius SH
Snorri Dagur Einarsson SH
Stefanía Sigurþórsdóttir Breiðablik
Steingerður Hauksdóttir SH
Sunna Arnfinnsdóttir Ármann
Veigar Hrafn Sigþórsson SH
Vigdís Tinna Hákonardóttir Breiðablik
Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir Ármann
Þorgerður Ósk Jónsdóttir SH

 

Eftirtaldir aðilar eru við nám og æfingar erlendis og hafa því ekki tök á að taka þátt að þessu sinni:

Gunnhildur Björg Baldursdóttir ÍRB
Anton Sveinn McKee SH
Brynhildur Traustadóttir ÍA
Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH
Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB
María Fanney Kristjánsdóttir SH
Sigurjóna Ragnheiðardóttir KBSS
Snæfríður Sól Jórunnardóttir Aalborg
Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir SH
Til baka