Æfingahelgi landsliða 26-27. sept
Fyrsta æfingahelgi landsliða SSÍ verður haldin dagana 26-27. september nk. Æfingahelgin fer fram í Reykjanesbæ og verður hópurinn við æfingar í Vatnaveröld og gistir á Hótel Keflavík.
Hópurinn er valinn út frá þvi hverjir tóku þátt í landsliðsverkefnum á þessu ári, þ.e.a.s Tenerife æfingabúðum og mælingum með Ragnari Guðmundssyni í febrúar auk þeirra sem komin voru með lágmörk á EM, EMU og NÆM á árinu. Þá var það sundfólk valið sem náð hafði lágmörkum í 50m laug í framtíðarhópinn frá 1. janúar 2020.
Eyleifur Jóhannesson, yfirmaður landsliðsmála hjá SSÍ, Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari ÍRB og Arna Þórey Sveinbjörnsdótttir, yfirþjálfari Breiðabliks stjórna æfingum.
Eftirtaldir aðilar taka þátt:
| Alexander Logi Jónsson | ÍRB |
| Aron Þór Jónsson | SH |
| Bergur Fáfnir Bjarnason | SH |
| Birgitta Ingólfsdóttir | SH |
| Birnir Freyr Hálfdánarsson | SH |
| Bjarki B Isaksen | Breiðablik |
| Dadó Fenrir Jasminuson | SH |
| Daði Björnsson | SH |
| Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir | SH |
| Elísabet Jóhannesdóttir | ÍRB |
| Eva Margrét Falsdóttir | ÍRB |
| Fannar Snævar Hauksson | ÍRB |
| Freyja Birkisdóttir | Breiðablik |
| Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir | ÍA |
| Guðmundur Karl Karlsson | Breiðablik |
| Helga Sigurlaug Helgadóttir | SH |
| Herdís Birna Viggósdóttir | KR |
| Ingvar Orri Jóhannesson | Fjölnir |
| Ingibjörg Kristín Jónsdóttir | SH |
| Jóhanna Brynja Rúnarsdóttir | SH |
| Katja Lilja Andriysdóttir | SH |
| Katla María Brynjarsdóttir | ÍRB |
| Kristinn Þórarinsson | Fjölnir |
| Kristín Helga Hákonardóttir | Breiðablik |
| Kristófer Atli Andersen | ÍRB |
| Nadja Djurovic | Breiðablik |
| Patrik Viggó Vilbergsson | Breiðablik |
| Ragnheiður Milla Bergsveinsdóttir | Breiðablik |
| Símon Elías Statkevicius | SH |
| Snorri Dagur Einarsson | SH |
| Stefanía Sigurþórsdóttir | Breiðablik |
| Steingerður Hauksdóttir | SH |
| Sunna Arnfinnsdóttir | Ármann |
| Veigar Hrafn Sigþórsson | SH |
| Vigdís Tinna Hákonardóttir | Breiðablik |
| Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir | Ármann |
| Þorgerður Ósk Jónsdóttir | SH |
Eftirtaldir aðilar eru við nám og æfingar erlendis og hafa því ekki tök á að taka þátt að þessu sinni:
| Gunnhildur Björg Baldursdóttir | ÍRB |
| Anton Sveinn McKee | SH |
| Brynhildur Traustadóttir | ÍA |
| Brynjólfur Óli Karlsson | Breiðablik |
| Jóhanna Elín Guðmundsdóttir | SH |
| Karen Mist Arngeirsdóttir | ÍRB |
| María Fanney Kristjánsdóttir | SH |
| Sigurjóna Ragnheiðardóttir | KBSS |
| Snæfríður Sól Jórunnardóttir | Aalborg |
| Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir | SH |
.png?proc=150x150)