Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundfélagið Ægir leitar að þjálfara

14.08.2020

 

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til að þjálfa Laxa- og Höfrungahópa í Breiðholtslaug á komandi vetri.

Upplýsingar veitir Guðmundur Sveinn Hafþórsson, yfirþjálfari félagsins í síma 770-4107 eða á gummihaff@aegir.is

Til baka