Beint á efnisyfirlit síðunnar

Atburðadagatal 2020-2021

21.07.2020Kæru félagar

Hér er hægt að nálgast DRÖG að atburðardagatali næsta sundárs, 2020-2021

Unnið hefur verið úr þeim umsóknum borist hafa en enn er hægt að sækja um að halda þau mót sem merkt eru inn á dagatalið með hvítu letri á svörtum bakgrunni.
Þá höfum við opnað fyrir umsóknir fyrir framkvæmd Bikarkeppninnar, en hún er nú dagsett 18-19. Desember.

Við leggjum áherslu á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært ef þörf er á.

Umsóknir, spurningar og ábendingar vegna dagatalsins má senda á ingibjorgha@iceswim.is eða emil@iceswim.is fyrir 10. ágúst nk.

Til baka