Beint á efnisyfirlit síðunnar

NOM í Færeyjum aflýst

09.07.2020

NOM, Norðurlandameistaramótinu í Garpasundi fer ekki fram í byrjun október í Færeyjum eins og til stóð.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Róki í Jákupsstovu, formanni færeyska sundsambandsins í dag. Í tilkynningunni segir hann að vegna áhrifa COVID-19 faraldursins sé ekkert annað hægt að gera en að taka þá sársaukafullu ákvörðun að hætta við eða amk fresta mótinu þangað til næsta haust.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort mótið fari fram í Færeyjum að ári eða hvort Ísland haldi mótið samkvæmt dagatali næsta árs.

Tilkynningin í heild sinni:

Dear all
Due to the ongoing COVID-19 pandemic, the member countries of the Nordic Swimming Federation have taken the painful decision to cancel or postpone the 2020 Nordic Open Masters Championships, scheduled to be in Tórshavn, the Faroe Islands from 2nd to 4th October this year.

 It has not yet been decided whether the 2021 edition will then be in Tórshavn, Faroe Islands, or in Iceland as originally agreed by the Nordic Swimming Federation members.

On behalf of the Faroe Islands Swimming Association, I want to apologize for any inconvenience that this may cause for those already involved with these championships, and for those masters swimmers that were already planning to participate in Tórshavn. Hopefully, we will be able to make up for this in the future.

Yours sincerely

Rókur í Jákupsstovu
President of the Faroe Islands Swimming Association

Til baka