Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forskráning á ÍM50 og AMÍ

13.05.2020

Skrifstofa SSÍ sendi á dögunum út forskráningarform til sundfélaga þar sem óskað var eftir áætluðum fjölda til keppni á ÍM50 og AMÍ og í gistingu og mat á AMÍ. 

Þetta er gert svo SSÍ og undirbúningsnefndir geti áætlað hve stór mótin verða, þar sem þau eru nú haldin á breyttum tíma vegna Covid-19.

Skilafrestur er til hádegis mánudaginn 18. maí.

Hafið endilega samband ef þessi póstur hefur ekki borist þínu félagi.

Hér fyrir neðan eru tenglar í skráningarformin sem skila má til Ingibjargar, framkvæmdastjóra SSÍ í tölvupósti (ingibjorgha@iceswim.is)

ÍM50 2020 forskráning.docx

AMÍ 2020 forskráning.docx
Til baka