Beint á efnisyfirlit síðunnar

Háskóli og sund í USA- fjarfundur kl 15:00 á morgun laugardag

24.04.2020Anton Sveinn McKee og umboðsmaðurinn Rick Paine, verða með fjarfund á morgun laugardag, 25.apríl kl 15:00.
Á fundinum kynna þeir hvernig hægt er að stunda háskólanám í Bandaríkjunum meðfram því að stunda æfingar.

Við hvetjum allt Sundfólk sem er í níunda og tíunda bekk ásamt þeim sem eru í framhaldskóla og foreldra þeirra, til þess að nýta sér þetta tækifæri til að fræðast um sundið í Bandaríkjunum, skólastyrki, námið, og umsóknarferlið.

Ef þið eruð nú þegar með spurningar þá vinsamlegast sendið þær á anton.sveinn.mckee@gmail.com svo hægt sé að undirbúa svör til að fundurinn verði skilvirkari.

Þess má geta að Rick Paine aðstoðaði Anton Svein við að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk fyrir nokkrum árum þar sem hann stundaði nám við University of Alabama. Rick hefur einnig aðstoðað fleira sundfólk hér á landi sem munu halda til Bandaríkjanna í haust.


Fyrir neðan eru fundarboðið:

Anton McKee is inviting you to a scheduled Zoom meeting.

Topic: Háskóli og Sund í USA
Time: Apr 25, 2020 03:00 PM Reykjavik

Join Zoom Meeting
https://us04web.zoom.us/j/5242535124?pwd=SzhmSDdmNkVYQjlCQTFDd29mOUViQT09

Meeting ID: 524 253 5124
Password: sund
Til baka