Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjálfarafundur 19. feb kl. 20:00

11.02.2020

SSÍ mun halda þjálfarafund fyrir alla þjálfara, yngri og eldri hópa í félögum, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20:00 í D- sal í húsakynnum ÍSÍ.

Meðfylgjandi eru upplýsingar um fundinn, við biðjum þjálfara að skoða vel það sem fram kemur í meðfylgjandi skjali svo að fundurinn verði skilvirkur og góður.

Við hvetjum alla þjálfara til að mæta og taka þátt í þessu mikilvæga verkefni. Einnig viljum við biðja þá þjálfara sem eru landsbyggðinni og eiga ekki tök á að mæta á þennan fund, en myndu vilja taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað, að hafa samband við mig á ingibjorgha@iceswim.is

Vinsamlega sendið skráningu á fundinn á ingibjorgha@iceswim.is fyrir þriðjudaginn 18.febrúar.

Fundur 19.feb_ 2020 .pdf
Til baka