Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistarar í sundi 2020

16.01.2020

Um síðustu helgi fór fram Reykjavíkurmeistarmótið í sundi og varð Sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistarar að þessu sinni.

 Hér má sjá helstu úrslit af mótinu : 

VERÐLAUN SEM AFHENT VORU Á REYKJAVÍKURMEISTARAMÓTI SUNDRÁÐS REYKJAVÍKUR 10-11 JANÚAR 2020

 

SUNDMENN REYKJAVÍKUR ÁRIÐ 2019

 • Stigahæsti sundkarl:Kristinn Þórarinsson, Sunddeild Fjölnis813 stig
 • Stigahæsta sundkona:Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sunddeild Fjölnis817 stig

  SUNDMENN REYKJAVÍKUR Í FLOKKI FATLAÐRA ÁRIÐ 2019

 • Stigahæsti sundkarl:Kristján Helgi Jóhannsson, Sunddeild Fjölnis375 stig
 • Stigahæsta sundkona:Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR776 stig

  STIGAHÆSTU SUNDMENN Á REYKJAVÍKURMEISTARAMÓTI SRR 2020

 • Stigahæsti Sveinn (11-12 ára):Tómas Valfells, Ármanni515 stig
 • Stigahæsta Meyja (11-12 ára):Ylfa Lind Kristmannsdóttir, Ármanni1146 stig

   

 • Stigahæsti Drengur (13-14 ára): Stefán Ingi Ólafsson, Ægi1139 stig
 • Stigahæsta Telpa: (13-14 ára):Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir, Ármanni1377 stig

   

 • Stigahæsti Piltur (15-17 ára):Ingvar Orri Jóhannesson, Fjölni1553 stig
 • Stigahæsta Stúlka (15-17 ára):Svava Björg Lárusdóttir, Ármanni1579 stig

   

 • Stigahæsti Karl (18+ ára):Kristinn Þórarinsson, Sunddeild Fjölnis1801 stig
 • Stigahæsta Kona (18+ ára):Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sunddeild Fjölnis1835 stig

   

 • Stigahæsti Karl í flokki fatlaðra: Guðmundur Hákon Hermansson, Sunddeild KR 1043 stig
 • Stigahæsta Kona í flokki fatlaðra: Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR1972 stig

 

 

STIGAKEPPNI FÉLAGA Á REYKJAVÍKURMEISTARAMÓTI SRR 2020

 

1. Sæti:

Sunddeild Fjölnis

596 stig REYKJAVÍKURMEISTARI FÉLAGA 2020

2. Sæti:

Sunddeild KR

520 stig

3. Sæti:

Sunddeild Ármanns

505 stig

4. Sæti:

Sundfélagið Ægir

322 stig

5. Sæti:

ÍFR

92 stig

6. Sæti:

Ösp

27 stig

Til baka