Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsmannaskráning RIG 2020

14.01.2020

Reykjavík International Games 2020 fer fram dagana 24-26. janúar næstkomandi í Laugardalslaug. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Sundfélagsins Ægis og trekkir fjölda erlendra þátttakenda að ár hvert.

Nú er starfsmannaskráning á mótið hafið og hvetjum við alla sem vilja og geta lagt hönd á plóg að skrá sig sem fyrst, svo mótið verði hið glæsilegasta.

Starfsmannaskjalið má finna hér

Athugið að tímasetningar hafa breyst örlítið frá því í fyrra en RÚV sýnir beint frá úrslitahluta laugardagsins og mun hann því hefjast kl. 15:30

Nánari tímaáætlun, keppendalistar og annað er í vinnslu og verður birt innan skamms.

Til baka