Beint á efnisyfirlit síðunnar

RIG 2020 - Skráningarfrestur

26.11.2019

Reykjavík International Games (RIG) 2020 fer fram dagana 24-26. janúar nk í Laugardalslaug. Sem fyrr er SSÍ í samstarfi við Sundfélagið Ægi í framkvæmd mótsins.

Að venju er von á fjölda keppenda að utan á mótið en nú þegar höfum við staðfest sundfólk frá Danmörku, Færeyjum og Noregi. 

Nú er Splash skráningarformið tilbúið á RIG síðunni okkar en við minnum á skráningarfrestur er föstudaginn 13. desember nk. Minniháttar leiðréttingar verða leyfðar eftir það. Lágmörk mótsins voru endurskoðuð í vor og gerð örlítið meira krefjandi, líkt og kom fram í upplýsingaskjalinu sem var gefið út í sumar. Þá munu einungis tveir riðlar vera í 1500m skriðsundi karla og 800m skriðsundi kvenna og verður raðað eftir skráningartíma. Stefnt er að því að nota 10 brautir í þessum greinum, auk allra morgunhluta.

Skráningum skal skilað með tölvupósti á rig@iceswim.is

RIG síðan

ENGLISH:

Reykjavík International Games (RIG) 2020 will be held in Laugardalslaug Swimming Pool January 24-26th. Like in recent years, The Icelandic Swimming Association teams up with Ægir Swim Club in organizing the meet.

The electronic entry form (Lenex) is now accessible at our RIG meet website and we want to remind coaches and team leaders that the entry deadline is Friday, December 13th 2019. Minor corrections will be allowed after that date. The time standards have been reorganized so please be aware of that. Also, we will only have 2 heats for 800m and 1500m freestyle (total 4 heats) - We aim to have 10 lanes available in each heat for those events and in all prelims as well.

Entries are to be sent via email to: rig@iceswim.is

RIG meet website

RIG official info website
Til baka