Beint á efnisyfirlit síðunnar

NM og EM25 hópar tilkynntir

10.11.2019

Við lok ÍM25 er hefð fyrir því að tilkynna landsliðshópana fyrir Norðurlandameistaramót og EM / HM 25.
Árangurinn í lauginni var gífurlega góður þetta árið og fara eftirfarandi aðilar í verkefni á næstu vikum:

NM 25 í Þórshöfn í Færeyjum 29. nóv - 1. des 2019:

Bergen :

Ásdís Ómarsdóttir

Breiðablik
Brynjólfur Óli Karlsson
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Kristín Helga Hákonardóttir
Patrik Viggó Vilbergsson
Kristófer Atli Andersen
Freyja Birkisdóttir

ÍA
Brynhildur Traustadóttir

SH
Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir
María Fanney Kristjánsdóttir
Hafþór Jón Sigurðsson
Katarína Róbertsdottir
Steingerður Hauksdóttir
Aron Þór Jónsson
Daði Björnsson
Þorgerður Ósk Jónsdóttir

Fjölnir
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir
Kristján Gylfi Þórisson
Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson

KR
Tómas Magnússon

ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir
Eva Margrét Falsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir

Óðinn
Sigurjóna Ragnheiðardóttir

Þjálfarar: Steindór Gunnarsson og Kjell Wormdal
Fararstjóri: Anna Gunnlaugsdóttir

EM 25 í Glasgow í Skotlandi 4-8. desember 2019:

Fjölnir
Kristinn Þórarinsson
Eygló Ósk Gústafsdóttir

SH
Anton Sveinn McKee
Dadó Fenrir Jasminuson
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Kolbeinn Hrafnkelsson (boðsund)

AGF
Snæfríður Sól Jórunnardóttir

Þjálfarar: Mladen Tepavcevic og Bjarney Guðbjörnsdóttir
Fararstjóri: Hilmar Örn Jónasson
Sjúkraþjálfari : Hlynur Skagfjörð Sigurðsson

Til baka