Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi kvenna

10.11.2019

Kvennasveit SH sló rétt í þessu Íslandsmetið í 4x50m skriðsundi á ÍM25 í Ásvallalaug.

Stelpurnar syntu á 1:43,18 en gamla metið var 1:45,43, frá því í desember 2012.

Sveitina skipuðu þær Steingerður Hauksdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Katarína Róbertsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir.

Til baka