Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet í 4x100m fjórsundi kvenna

10.11.2019

Keppni á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug er nú lokið en það endaði á 4x100m fjórsundi þar sem kvennasveit SH sigraði og setti nýtt Íslandsmet í leiðinni.

Þær syntu á tímanum 4:13,48 en gamla metið var 4:13,88 - frá því á ÍM25 2017.

Sveitina skipuðu þær Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Katarína Róbertsdóttir, Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir.

Til baka