Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet í 4x100m skriðsundi

09.11.2019

Íslandsmetið í 4x100m skriðsundi kvenna féll í lokagrein annars dags ÍM25 í Ásvallalaug.

A-sveit SH syntu þá á 3:49,66 en gamla metið var orðið 10 ára gamalt - 3:50,80 og var í eigu Ægiringa.

Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Katarína Róbertsdóttir, Steingerður Hauksdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skipuðu sveitina. 

Heildarúrslit dagsins má finna hér: http://live.swimrankings.net/26053

Undanrásir hefjast aftur kl. 9:30 í fyrramálið. 

Til baka