Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dadó og Jóhanna Elín á EM!

08.11.2019

EM hópurinn stækkar enn!

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum.

Jóhanna Elín synti á 25,43 sek en lágmarkið er 25,53 sek. Dadó Fenrir synti á 22,32 sek en lágmarkið karlamegin er 22,47 sek.

Þetta þýðir að nú eru komnir 7 íslenskir keppendur á mótið en það eru:

Anton Sveinn McKee
Snæfríður Sól Jórunnardóttir
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Kristinn Þórarinsson
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir
Dadó Fenrir Jasminuson

Myndir með frétt

Til baka