Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breyting á dagskrá vikunnar

14.10.2019

SSÍ tilkynnir um breytingar á dagskrá í vikunni.

Fundir vikunnar, sem áður voru auglýstir, hafa nú verið sameinaðir í einn fund, fimmtudaginn 17.október kl 20:00.

SSÍ býður velkomna til þess fundar þjálfara, forystumenn félaga, foreldara og alla þá sem hafa áhuga á sundíþróttinni á Íslandi.

Endileg sendið skráningu á : ingibjorgha@iceswim.is

Fundur með afrekshópum SSÍ verður auglýstur síðar.

Vinsamlega auglýsið þetta innan ykkar félaga.

Til baka
Á döfinni

20