Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundir 16. og 17.október hjá SSÍ

11.10.2019

SSÍ langar að minna á tvo fundi sem verða haldnir í næstu viku en þar mun starfsfólk SSÍ ásamt Ragnari Guðmundssyni fara yfir stöðu mála.

Endileg sendið skráningu á : ingibjorgha@iceswim.is

 

  • 16.október kl 20:00 í húsi ÍSÍ D-salur
  1. Fundur með þjálfurum og forystumönnum félaga.                                                           

Við hvetjum alla þjálfara hvort sem þeir eru að þjálfa unga krakka eða lengra komna til að mæta og formenn og annað stjórnarfólk til að mæta á þennan fund.

 

  • 17.október kl 20:00 í húsi ÍSÍ E-salur
  1. Fundur með foreldrum og sundmönnum í A, B og unglingalandsliði,

 

Til baka
Á döfinni

20