Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breytt greinaröðun á ÍM25

09.09.2019

Á fundi stjórnar SSÍ þann 5. september sl. var samþykkt tillaga verkefnastjóra og þjálfaranefndar SSÍ um breytingu á greinaröðun ÍM25.

Sama fyrirkomulag verður á framkvæmd mótsins að öllu leyti, undanrásir að morgni og úrslit seinni partinn. Boðsund verða í lok allra hluta í beinum úrslitum. 

Nýju greinaröðunina má sjá hér

Til baka