Beint á efnisyfirlit síðunnar

AMÍ 2020 fært til 12-14. júní

09.09.2019Á fundi Stjórnar SSÍ í gær, þann 5. september, var ákveðið að færa Aldursflokkameistaramótið í sundi 2020 fram um eina viku, þe. frá helginni 19-21. júní og á helgina 12-14. júní, þar sem dagskrá Bíladaga gæti skarast á við framkvæmd mótsins.

Er þetta gert til þess að tryggja svefnfrið keppenda og gistipláss og tryggja nægt pláss í sundlauginni.

Atburðadagatalið verður uppfært fljótlega í samræmi við þessar breytingar.
Til baka