Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá SSÍ og EM25 hópur

28.08.2019

Dagskrá í ágúst og september hjá SSÍ

• 29.ágúst kl 20:00
o Fyrirlestur / Anton Sveinn McKee
o Kl : 20:00 í E sal hjá ÍSÍ
o Allir velkomnir

31. Ágúst – 1.september
o Þjálfaranámskeið SSÍ 1

• 7.september kl 12.30
o Hádegismatur á Cafe Easy 12:30 fyrir EM25 hóp SSÍ
o 13:00 fyrirlestur Mladen / Arna
o 14:30 hot fitness í Hreyfingu
o Skyldumæting fyrir EM25 hóp

• 7.september
o Laugarvarðanámskeið- vinsamlega kannið hvernig staðan er hjá ykkar félagi.

• 13.- 14.september / staðsetning auglýst síðar
o Mælingar föstudagur 16:00 – 20:00
o Mælingar laugardagur 09.00 – 14:00
o Fundur vegna mælinga milli kl 17:00 – 20:00
o Mælingar gerðar á EM25 hóp/ skyldumæting

• Vikan 17. – 24.september
o FINA level 3 þjálfaranámskeið
o Swim Power test hjá Genadijus Sokolovas fyrir EM25 hóp
o Fyrirlestur fyrir þjálfara og Sundmenn.
o Nánari tímasetningar koma von bráðar.

Önnur dagskrá kemur út í lok september en nú þegar eru þessar dagsetningar ákveðnar fyrir EM25 hóp í Hot fitness, 5, 11 og 26 október kl 13:15 og laugardagurinn 2.nóv. kl 13:15.

EM25 Hópur SSÍ: samanstendur af sundmönnum sem tóku þátt í Smáþjóðaleikunum í maí s.l og við þann hóp bættust þrjár sundkonur.

Anton Sveinn McKee SH
Brynjólfur ÓliKarlsson Breiðablik
Dadó FenrirJasminuson SH
Kolbeinn Hrafnkelsson SH
Kristinn Þórarinsson Fjölni
Kristófer Sigurðsson ÍRB
Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik
Þröstur Bjarnason ÍRB
Bryndís Bolladóttir Breiðablik
Eydís Ósk Kobeinsdóttir ÍRB
Eygló Ósk Gústafsdóttir Fjölni
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir SH
Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB
Katarina Róbertsdóttir SH
Kristín Helga Hákonardóttir Breiðablik
María Fanney Kristjánsdóttir SH
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir Breiðablik
Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir SH
Stefanía Sigurþórsdóttir Breiðablik
Steingerður Hauksdóttir SH
Íris Ósk Hilmarsdóttir ÍRB
Snæfríður Sól Jórunnardóttir AGF

Til baka
Á döfinni

21