Beint á efnisyfirlit síðunnar

WADC - 2020 World Aquatic Development Conference

19.08.2019

Dagana 9-12. janúar á næsta ári verður haldin ráðstefna sem helguð er þróun sundíþrótta.

Þetta er í fimmta skiptið sem ráðstefnan er haldin en hún fer fram í Lundi í Svíþjóð. Um 20 fyrirlesarar verða með erindi á ráðstefnunni, þar eru á meðal annarra landsliðsþjálfari Svía, þjálfarar frá háskólum í Bandaríkjunum, Ólympíufarinn Lauren Boyle, sundkennarar og íþróttavísindafólk.

Nánar hér: https://www.wadc.sweaquatics.com/

Til baka
Á döfinni

20