Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kristinn syndir 50m bak í nótt

26.07.2019

Í nótt syndir Kristinn Þórarinsson 50 metra baksund hér á HM50 í Gwangju, en það er jafnframt síðasta grein Íslendinga á þessu Heimsmeistaramóti. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma.

Mótinu lýkur þó ekki fyrr en á morgun sunnudag.

Til baka