Beint á efnisyfirlit síðunnar

Patrik Viggó synti 800m skriðsund í morgun á EMU

06.07.2019

Patrik Viggó synti 800m skriðsund í morgun á EMU á tímanum 8.31.85, hans besti tími er 8.29.70.

Þá hefur Patrik lokið keppni á Evrópumeistaramóti unglinga að þessu sinni og hefur öðlast gríðarlega reynslu á þessu sterka móti og mun eflaust stefna ótrauður á að keppa á EMU í Aberdeen í júlí á næsta ári.

Til baka