Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þinggögn 2019

08.06.2019Þau þinggögn sem eru tilbúin fyrir 63. ársþing Sundsambands Íslands eru nú aðgengileg í efnisveitunni.

Ársþing Sundsambands Íslands fer fram laugardaginn 15. júní í fundaraðstöðu ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Til baka