Beint á efnisyfirlit síðunnar

Úrslitasíða Smáþjóðaleika 2019

28.05.2019

Sundfólkið okkar á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi hefja keppni í dag, þriðjudag 28. maí.

Synt er í beinum úrslitum en mótið hefst kl. 14:00 á íslenskum tíma, sem er 16:00 að staðartíma.

 

Hægt er að fylgjast með úrslitasíðu mótsins hér:

http://www.serbia-swim.org.rs/live/2019/mne-2019/index.html

 

Einnig verður reynt að ná upptökum af öllum sundum íslensku keppendanna en þær upptökur fara á Facebooksíðu SSÍ

Til baka