Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn bætti 10 ára gamalt met í 50m bringusundi

18.05.2019

Anton Sveinn McKee var rétt í þessu að setja nýtt Íslandsmet í 50m bringusundi á sundmóti í Bloomington í Bandaríkjunum.  Anton synti undir HM50 lágmarki í 50m bringusundi, hann er því komin með tvö lágmörk á HM50.

Anton Sveinn synti á tímanum 27:73 en gamla metið  sem var 28:03 átti Jakob Jóhann Sveinsson sem hann setti árið 2009 í Róm.

Anton mun synda til úrslita í 50m bringusundi í kvöld, en hann var annar inn í úrslit.

Hægt er að fylgjast með live timing hér : http://www.swmeets.com/Realtime/Pro%20Series/2019/Bloomington/

Heimasíða mótsins :  https://www.usaswimming.org/utility/event-pages/event-detail/2019/05/16/default-calendar/tyr-pro-swim-series-at-bloomington

Til baka